Þýðing af "minä en" til Íslenska


Hvernig á að nota "minä en" í setningum:

Mutta muita apostoleja minä en nähnyt; näin ainoastaan Jaakobin, Herran veljen.
Engan af hinum postulunum sá ég, heldur aðeins Jakob, bróður Drottins.
Sillä minä en häpeä evankeliumia; sillä se on Jumalan voima, itsekullekin uskovalle pelastukseksi, juutalaiselle ensin, sitten myös kreikkalaiselle.
16 Því að eg fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; því að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, er trúir, bæði Gyðingi fyrst og grískum.
Ja katso, minä olen sinun kanssasi ja varjelen sinua, missä ikinä kuljet, ja saatan sinut takaisin tähän maahan; sillä minä en jätä sinua, ennenkuin olen toteuttanut sen, minkä minä olen sinulle puhunut."
Og sjá, ég er með þér og varðveiti þig, hvert sem þú fer, og ég mun aftur flytja þig til þessa lands, því að ekki mun ég yfirgefa þig fyrr en ég hefi gjört það, sem ég hefi þér heitið."
Kuningas sanoi hänelle: "Pyydä, äiti, minä en sinulta kiellä".
Vísa þú mér eigi frá.`` Konungur sagði við hana:,, Bið þú, móðir mín. Eigi mun ég vísa þér frá.``
Katso minun kurjuuttani ja pelasta minut, sillä minä en unhota sinun lakiasi.
Sjá þú eymd mína og frelsa mig, því að ég hefi eigi gleymt lögmáli þínu.
Kaikki, minkä Isä antaa minulle, tulee minun tyköni; ja sitä, joka minun tyköni tulee, minä en heitä ulos.
Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín og þann sem til mín kemur mun ég alls eigi brott reka.
Jos minä en tee Isäni tekoja, älkää uskoko minua.
Ef ég vinn ekki verk föður míns, trúið mér þá ekki,
Pilatus sanoi heille: "Ottakaa te hänet ja ristiinnaulitkaa, sillä minä en löydä hänessä mitään syytä".
Pílatus segir við þá: Takið þér hann og krossfestið, því að eg finn enga sök hjá honum.
Jumalattomain paulat piirittävät minua, mutta minä en unhota sinun lakiasi.
Snörur óguðlegra lykja um mig, en lögmáli þínu hefi ég eigi gleymt.
Ja minä en enää ole maailmassa, mutta he ovat maailmassa, ja minä tulen sinun tykösi.
11Ég er ekki lengur í heiminum. Þeir eru í heiminum en ég kem til þín.
Ja minä sanon teille: tästedes minä en juo tätä viinipuun antia, ennenkuin sinä päivänä, jona juon sitä uutena teidän kanssanne Isäni valtakunnassa."
Ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af þessum vínviðar ávexti til þess dags, er ég drekk hann nýjan með yður í ríki föður míns."
Sinä pelastat minut kansan riidoista, sinä asetat minut pakanain pääksi, kansat, joita minä en tunne, palvelevat minua.
Óðara en þeir heyra mín getið, hlýða þeir mér, útlendingar smjaðra fyrir mér.
Sillä minä en ole vetäytynyt pois julistamasta teille kaikkea Jumalan tahtoa.
því að ég hef boðað yður allt Guðs ráð og ekkert dregið undan.
Totisesti minä sanon teille: minä en juo enää viinipuun antia, ennenkuin sinä päivänä, jona juon sitä uutena Jumalan valtakunnassa."
18 Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur."
Minä olen oleva hänen isänsä, ja hän on oleva minun poikani; ja armoani minä en ota häneltä pois, niinkuin otin siltä, joka oli sinun edelläsi.
Ég vil vera honum faðir og hann skal vera mér sonur, og miskunn mína mun ég ekki frá honum taka, eins og ég tók hana frá fyrirrennara þínum,
Mutta isäsi Daavidin tähden minä en tee tätä sinun päivinäsi; sinun poikasi kädestä minä sen repäisen.
Þó mun ég ekki gjöra það meðan þú ert á lífi, vegna Davíðs föður þíns, en frá syni þínum mun ég rífa hann.
Tätä minä en ole sanonut teille alusta, koska minä olin teidän kansanne.
En eg hefi ekki sagt yður þetta frá upphafi, af því að eg var með yður.
Mutta hän vastasi ja sanoi: `Totisesti minä sanon teille: minä en tunne teitä`.
En hann svaraði:, Sannlega segi ég yður, ég þekki yður ekki.'
Minä kastan teidät vedellä parannukseen, mutta se, joka minun jäljessäni tulee, on minua väkevämpi, jonka kenkiäkään minä en ole kelvollinen kantamaan; hän kastaa teidät Pyhällä Hengellä ja tulella.
Ég skíri yður með vatni til iðrunar, en sá sem kemur eftir mig, er mér máttugri, og er ég ekki verður að bera skó hans. Hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi.
Minä en ole asunut huoneessa siitä päivästä asti, jona johdatin Israelin tänne, tähän päivään saakka, vaan minä olen muuttanut teltasta telttaan ja asumuksesta asumukseen.
Ég hefi ekki búið í húsi síðan er ég leiddi Ísraelsmenn út, allt fram á þennan dag, heldur ferðaðist ég í tjaldi og búð.
Ja minä en tuntenut häntä; mutta hän, joka lähetti minut vedellä kastamaan, sanoi minulle: `Se, jonka päälle sinä näet Hengen laskeutuvan ja jäävän, hän on se, joka kastaa Pyhällä Hengellä`.
Sjálfur þekkti ég hann ekki, en sá er sendi mig að skíra með vatni, sagði mér:, Sá sem þú sérð andann koma yfir og nema staðar á, hann er sá sem skírir með heilögum anda.'
Ja vaikka minä tuomitsisinkin, niin minun tuomioni olisi oikea, sillä minä en ole yksinäni, vaan minä ja hän, joka on minut lähettänyt.
En ef ég dæmi, er dómur minn réttur, því ég er ekki einn, með mér er faðirinn, sem sendi mig.
Jos minä en olisi tehnyt heidän keskuudessaan niitä tekoja, joita ei kukaan muu ole tehnyt, ei heillä olisi syntiä; mutta nyt he ovat nähneet ja ovat vihanneet sekä minua että minun Isääni.
Hefði ég ekki unnið meðal þeirra þau verk, sem enginn annar hefur gjört, væru þeir ekki sekir um synd. En nú hafa þeir séð þau og hata þó bæði mig og föður minn.
Samuel sanoi Saulille: "Minä en palaja sinun kanssasi; sillä sinä olet hyljännyt Herran sanan, ja Herra on myös hyljännyt sinut, niin että et enää saa olla Israelin kuninkaana".
Samúel svaraði Sál: "Ég sný ekki við með þér. Af því að þú hefir hafnað skipun Drottins, þá hefir og Drottinn hafnað þér og svipt þig konungdómi yfir Ísrael."
Älä tee mitään, mitä minä en tekisi.
Ekki gera neitt sem ég myndi ekki gera.
Minä en tiedä, mistä sinä puhut.
Jack, ég veit ekki hvađ ūú ert ađ tala um.
Minä en tiedä, missä hän on.
Ég veit í alvöru ekki hvar hún er.
Mutta hän vastasi: "Niin totta kuin Herra elää, ja niin totta kuin sinun sielusi elää: minä en jätä sinua".
Og hann mælti: "Drottinn, Guð þinn, lét það verða á vegi mínum."
Ja minä en tahdo, veljet, teiltä salata, että jo monesti olen päättänyt tulla teidän tykönne saadakseni jonkin hedelmän teidänkin keskuudestanne, niinkuin muidenkin pakanain, mutta olen ollut estetty tähän saakka.
Ég vil ekki, bræður, að yður sé ókunnugt um, að ég hef oftsinnis ásett mér að koma til yðar, en hef verið hindraður allt til þessa. Ég vildi fá einhvern ávöxt einnig á meðal yðar, eins og með öðrum heiðnum þjóðum.
Niinkuin minä olin Mooseksen kanssa, niin minä olen sinunkin kanssasi; minä en jätä sinua enkä hylkää sinua.
Svo sem ég var með Móse, svo mun ég og með þér vera. Ég mun eigi sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.
Minä en peitä sinun vanhurskauttasi omaan sydämeeni, vaan puhun sinun uskollisuudestasi ja avustasi; minä en salaa sinun armoasi ja totuuttasi suurelta seurakunnalta.
Tak þá eigi miskunn þína frá mér, Drottinn, lát náð þína og trúfesti ætíð vernda mig.
Herkullista ruokaa minä en syönyt, ei liha eikä viini tullut minun suuhuni, enkä minä voidellut itseäni öljyllä, ennenkuin kolmen viikon päivät olivat loppuun kuluneet.
Ég neytti engrar dýrindisfæðu, kjöt og vín kom ekki inn fyrir varir mínar, og ég smurði mig ekki fyrr en þrjár vikur voru liðnar.
Niin Pietari vastasi ja sanoi hänelle: "Vaikka kaikki loukkaantuisivat sinuun, niin minä en koskaan loukkaannu".
Þá segir Pétur: "Þótt allir hneykslist á þér, skal ég aldrei hneykslast."
Mutta minä en etsi omaa kunniaani; yksi on, joka etsii ja tuomitsee.
Ég leita ekki míns heiðurs. Sá er til, sem leitar hans og dæmir.
Jos minä en olisi tullut ja puhunut heille, ei heillä olisi syntiä; mutta nyt heillä ei ole, millä syntiänsä puolustaisivat.
Hefði ég ekki komið og talað til þeirra, væru þeir ekki sekir um synd. En nú hafa þeir ekkert til afsökunar synd sinni.
Tämän minä olen puhunut teille kuvauksilla; mutta tulee aika, jolloin minä en puhu teille enää kuvauksilla, vaan avonaisesti julistan teille sanomaa Isästä.
Þetta hef ég sagt yður í líkingum. Sú stund kemur, að ég tala ekki framar við yður í líkingum, heldur mun ég berum orðum segja yður frá föðurnum.
Sillä minä en tunne omakseni sitä, mitä teen; sillä minä en toteuta sitä, mitä tahdon, vaan mitä minä vihaan, sitä minä teen.
Því að ég veit ekki, hvað ég aðhefst. Það sem ég vil, það gjöri ég ekki, en það sem ég hata, það gjöri ég.
Heräjä valvomaan ja vahvista jäljellejääneitä, niitä, jotka ovat olleet kuolemaisillaan; sillä minä en ole havainnut sinun tekojasi täydellisiksi Jumalani edessä.
Vakna þú og styrk það sem eftir er og að dauða komið. Því margt hef ég fundið í fari þínu, sem ekki stenst fyrir Guði mínum.
1.0846331119537s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?